Tyranny of Dragons

Hvað næst?

Það tekur ykkur viku að ferðast frá þeim stað þar sem þið fenguð Blagothkus til að ditcha Cultið og til Waterdeep. Ykkar hluta er nú lokið þið hafið komist að því hvert gullið átti að fara og hvers vegna það var verið að flytja það. Blagothkus hefur engan áhuga á þeim fjársjóð sem nú er í hellinum þar sem að hvíti drekinn Glazhael dvaldi og fáið þið því að eiga það. 3 vagnar voru í kastalanum og dugar það til þess að koma auðnum frá borði þegar þið komið til Waterdeep.

Hvað hafið þið áhuga á að gera þessa viku sem það tekur ykkur að komast til Waterdeep, og hvað hafið þið hugsað ykkur að gera þegar þið komið þangað?

Hverja ætli þið að hitta? Ætlið þið að leita að einhverju/einhverjum? Vantar ykkur einhver Items, vopn, upplýsingar? Endilega hripið eitthvað niður ef þið hafið áhuga á að gera eitthvað sérstakt á þessum tíma og sendið mér það og þá getum við skoðað betur hver næstu skref ykkar verða. Seinni hluti Tyranny of dragons verður líklegast minna railroady en fyrri bókin og hugsanlega meira um pólitík og interaction, ef þið hafið áhuga á því. nóg verður um bardaga og þeir verða allnokkrir. 

Comments

Líst vel á þetta. Á ég að henda hér inn eða er nóg að við ræddum þetta hér heima?

Hvað næst?
OlafurG

I'm sorry, but we no longer support this web browser. Please upgrade your browser or install Chrome or Firefox to enjoy the full functionality of this site.